top of page
This course can no longer be booked.

HÓPAR

Öræfaævintýri fyrir alla fjölskylduna eða vinahópinn!

  • Ended
  • frá 100.000 kr./dag
  • Location 1

Service Description

- Sérsniðið að ykkar þörfum - 1-6 daga námskeið - Hópar allt að 14 manns - Langar þig að upplifa eitthvað glænýtt? Auka þekkingu þína á áhrifum lotslagsbreytinga á íslenska náttúru og jökla? Öræfin bjóða upp á einstaka lifandi kennslustofu þegar kemur að umhverfisbreytingum en þarna hafa orðið stórfelldar breytingar af völdum jöklunar, eldvirkni og nú helst loftslagsbreytinga. Öræfin eru þar að auki mikið aðdráttarafl enda eru þau vagga íslenskrar fjallamennsku með alla sína snævi þöktu tinda, fjallgarða og skriðjökla allt um kring. Öræfaskólinn býður upp á spennandi námskeið, uppfullt af lærdómi sem einungis fæst í faðmi náttúru og fjalla.


Contact Details

  • Skaftafell National Park, Skaftafell, Iceland

    oraefaskolinn@gmail.com

bottom of page